Fara beint í efnið

Fiskistofa sér um útgáfu veiðileyfa, annast framkvæmd laga um stjórnun fiskveiða og sinnir eftirliti með fiskveiðum ásamt úrvinnslu og útgáfu upplýsinga þar um.

fiskistofa skyndilokanir mynd

Lokað á línuívilnun í þorski og löngu

Opnað verður fyrir línuívilnun í löngu 1. júní en lokað aftur 2. júní. Áfram verður lokað fyrir línuívilnun í þorski.

Nánar
fiskistofa byggðakvoti mynd

Umsókn um byggðakvóta 2023/2024 (6)

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2023/2024.

Nánar
fiskistofa byggðakvoti mynd

Veiðidagar og strandveiðiafli sem telur til byggðakvóta

Strandveiðar hefjast á morgun 2. maí og vill Fiskistofa minna á reglur um veiðidaga og ávinning til byggðakvóta á strandveiðum.

Nánar

Umsóknir um strandveiðileyfi

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um leyfi til strandveiða.

Afladagbók

Allt sem þig vantar að vita um afladagbókarskil

Umsóknir um grásleppuveiðileyfi

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á leyfum til grásleppuveiða.

Umsókn um leyfi til túnfiskveiða

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um leyfi til línuveiða á bláuggatúnfiski.